Þú ert hér:Forsíða/Kortadeild Forlagsins
Kortadeild Forlagsins 2017-05-16T03:50:14+00:00

Velkomin í kortadeild Forlagsins

Í verslun okkar á Fiskislóð 39 má finna frábært úrval landakorta og ferðabóka. Þar má fá landakort bæði brotin og flöt. Verslunin er opin virka daga frá kl. 10-17 og laugardaga frá kl. 11-15.

Nánari upplýsingar um kortaútgáfu Forlagsins veitir Örn Sigurðsson ritstjóri (orn@forlagid.is).