Höfundur: Eiríkur Guðmundsson

Tólf ára drengur uppgötvar á einu ári ekki aðeins ástina heldur einnig hverfulleikann, um leið og hann vígist inní heim orðanna.