25 draugasögur

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 121 1.690 kr.
spinner

25 draugasögur

1.690 kr.

25 draugasögur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2019 121 1.690 kr.
spinner

Um bókina

Draugatrú var mikil og almenn hér á landi á fyrri tíð og draugasögur skipa vænan sess í þjóðsagnaarfinum. Þar birtast draugar af ýmsum gerðum og uppruna en alengastar eru þó afturgöngur sem og uppvakningar af ýmsu tagi, ættardraugar og svonefndir ærsladraugar.

Fræðaþulurinn Jón R. Hjálmarsson (1922-2018) endursegir hér margar af helstu draugasögum okkar á sinn einstæða hátt svo söguhetjurnar spretta ljóslifandi fram.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning