Höfundur: Ásmundur Ólafsson

Greinasafn um atvinnusögu og mannlíf á Akranesi.

Nútíminn heldur innreið sína með nýrri tækni og umbyltingu atvinnuhátta. Í greinunum er m.a, fjallað ítarlega um Þórð Ásmundsson, athafnamann og frumkvöðul á Akranesi.