Höfundar: Jenna Jensdóttir og Hreiðar St, Hreiðar Stefánsson

Nú er Adda komin til Reykjavíkur og orðin nemandi í Menntaskólanum. Í Reykjavík opnast henni nýr heimur, hún eignast nýja vini og mörg skemmtileg atvik koma fyrir í skólanum. Adda hefur þroskast og lítur björtum augum á lífið. Það er ekki ávallt dans á rósum en allt fer vel og framtíðin ber í sér óráðin ævintýri.