Höfundur: Iðunn Steinsdóttir

Hér er á ferðinni stórskemmtileg saga fyrir þá sem hafa gaman af óvæntum uppátækjum lítilla prakkara. Ævar er íslenskur strákur sem býr í útlöndum ásamt foreldrum sínum og afa og ömmu. Lífið þar er ekki eintóm sæla og Ævar lendir í ýmsum ævintýrum. Hann gerir líka ótal skammarstrik og sum alveg óvart, því hann er bara ósköp venjulegur strákur þótt hann geti stundum verið býsna kenjóttur.

ATH. Tvær gerðir hljóðbóka eru í boði fyrir þessa vöru. Hljóðbókina má kaupa á geisladiski (CD eða Mp3) sem sendist í pósti en einnig sem streymishljóðbók (Streymi) sem er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur í streymi.

Hljóðbókin er tvær klukkustundir og 23 mínútur í hlustun. Höfundur les.