Ungur maður deyr af slysförum frá konu og syni. Hvernig takast þau sem lifa á við þetta áfall? Og hvernig á hann sjálfur að komast burt frá þessu lífi og öðlast frið?

Ævintýri um dauðann og saga af venjulegu fólki er hjartnæm skáldsaga um sorg og missi – og þaðsem skiptir mestu máli í lífinu. Mannbætandi og falleg saga sem snertir hverja taug í lesandanum.

Unnur Birna Karlsdóttir sló í gegn með skáldsögu sinni Það kemur alltaf nýr dagur. Bókin sat vikum saman á metsölulistum og hlaut mikið lof gagnrýnenda.