Höfundur: Disney

Aladdín er bláfátækur götupiltur en dag einn bjargar hann góðhjartaðri stúlku frá vandræðum á markaðstorginu. Og þar byrja ævintýri hans því stúlkan er engin önnur en Jasmín prinsessa.

Hann lendir í fangelsi, finnur gamlan lampa með anda í, fær þrjár óskir, hittir prinsessuna sína aftur en þarf þá að takast á við illmennið Jafar!

Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar á www.edda.is/lesskilningur