Höfundar: Guðmundur Hálfdanarson, Sigríður Matthíasdóttir, Magnús Guðmundsson

Hér er saga Háskóla Íslands rakin frá frumdögum í húsakynnum Alþingis þar sem 45 nemendur hófu nám til nútímans þar sem þeim hefur fjölgað í rúm 15.000 og stofnunin er orðin leiðandi afl í rannsókna- og menntastarfi Íslendinga.