Höfundur: Helgi Ingólfsson

Á ósköp venjulegum degi stoppar Jóhannes kennari á Keflavíkur veginum til að hjálpa ungri konu sem er í vandræðum með bílinn sinn.

Um leið fer örlagahjól hans að snúast, reyndar í öfuga átt á talsverðum hraða og tilvera Jóhannesar tekur heldur betur stakkaskiptum.