Höfundur: Guðmundur G. Þórarinsson

Í Árdögum Íslendinga er í fyrsta sinn safnað á einn stað öllum helstu heimildum og kenningum um uppruna Íslendinga og landnám Íslands.

Sagan er rakin allt frá elstu heimildum um fund Íslands en ljósinu einnig beint að djörfum hugmyndum um mögulegan uppruna Íslendinga.

Bókin er fengur fyrir alla sem vilja kynna sér uppruna þjóðarinnar betur.