Átvagl

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2020 20 1.090 kr.
spinner
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2020 20 1.090 kr.
spinner

Um bókina

Eva elskar hamborgara. Hún borðar þá í morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Stuttur texti á hverri blaðsíðu auðveldar börnum lestur bókarinnar. Að klára að lesa bók fyllir þau sjálfsöryggi og stolti.

Hentar vel fyrir byrjendalæsi.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning