Bára Blöndal væri venjuleg kona ef hún tæki ekki að sér alls kyns verkefni fyrir lögregluna.

En hún hefur brennandi áhuga á ráðgátum og leysa þær.

Bára er huguð kona sem bregst fljótt við í erfiðum aðstæðum og hefur svar við öllum vandamálum