Hvert nýfætt barn er fagnaðarefni, undur, kraftaverk – og þessa tilfinningu fangar „Barn er blessun“ með sínum hætti. Mannabörn eru svo brothætt, svo saklaus, vekja okkur öll til umhyggju og ástúðar. Þessi fallega hylling til fyrstu daganna og mánaðanna í lífi barnsins er yndisleg gjöf handa nýjum foreldrum.