Höfundur: Haraldur S. Magnússon

Bókin Barnaljóð er samansafn ljóða eftir Harald sem eru ýmist hefðbundin eða óhefðbundin.

Fallegt ljóðaverk með myndskreytingum Karls Jóhanns Jónssonar, myndlistarmanns sem hefur einnig myndskreytt fleiri verk Haraldar.

Bókin er afmælisverk höfundar í tilefni af 30 ára rithöfundarafmæli hans.