Höfundur: Elín Hirst

Ranka er flóttamaður í Júgóslavíu þegar fréttamenn Kastljóss koma til sögunnar. Ranka lýsir neyð sinni grátandi í viðtali sem flestir íslendingar sjá bregst Ingibjörg Vagnsdóttir úr Bolungarvík við og segir: Ég ætla að bjarga Rönku en nokkrum mánuðum seinna var Ranka komin til landsins. Inn í söguna fléttast að barni Rönku var stolið á sjúkrahúsi eftir fæðingu og hún leitar þess enn.