Höfundur: Guðrún Guðlaugsdóttir

Flólkið samspil glæps og tilfinninga er meginþema sakamálasögunnar Blaðamaður deyr.

Aðalpersónan er Alma blaðamaður á Morgunblaðinu. Hún fær í hendurnar spillingarmál sem hún beitir ýmsum brögðum við að leysa. Hin stórglæsilega Marsibil Olsen er mikið hreyfiafl í þessar spennandi samtímasögu