Bleikur barmur – barátta mín við krabbamein

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 96 2.270 kr.
spinner

Bleikur barmur – barátta mín við krabbamein

2.270 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 96 2.270 kr.
spinner

Um bókina


Í bókinni er rakin saga Dórótheu þar sem grunur vaknar um að ekki sé allt í lagi, greiningarferlið, aðgerðin, samskipti við fólkið í kringum hana og flækjur sem geta skapast – hvernig færa má saumaklúbbnum fréttirnar, hárleysi og hárkollur, nýtt barn og flókin skref í átt að nýju lífi eftir krabbamein. Í frásögn sinni beitir hún húmor og býr sér til ísbrjóta eins hún kallar það. Sápukúlusyndróm og loftbóluheilkenni koma við sögu í þessari einlægu frásögn. Þetta á erindi til þeirra sem hafa sjálfir greinst, eru aðstandendur eða áhugasamir um sjúkdómsgreiningu sem þessa og þau áhrif sem það hefur líkamlega og andlega á einstakling að ganga í gegnum þessa lífsreynslu.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning