Höfundur: Bjarni Bjarnason

Brot í bundnu máli er snotur ljóðabók eftir Bjarna Bjarnason leiðsögumann og fyrrverandi lektor við Kennaraháskólann.

Hér eru á ferðinni lýrískar stemmningar um árstíðirnar, náttúruna, mannlífið og almættið.