Dagbók steinsins

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 1996 286 990 kr.
spinner

Dagbók steinsins

990 kr.

Dagbók steinsins
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 1996 286 990 kr.
spinner

Um bókina

Hér eru flestar reglur brotnar um það hvernig skáldsögu skal skrifa, nema ein : það verður að vera spennandi saga sem grípur lesandann.

Sagan gerist í Kanada en teygir anga sína bæði til Bandaríkjanna og Orkneyja. Með dagbókarfærslum, fjölskylduljósmyndum, garðyrkjudálkum , mataruppskriftum, sendibréfum og öðrum tilbúnum gögnum í bland við hugleiðingar og hefðbundna sagnamennsku er hér sögð sagan af  lífi hinnar móðurlausu Daisy Goodwill Flett – sem ef til vill kann að vera af íslenskum ættum.

Þetta er saga einnar konu sem er jafngömul öldinni; saga um líf sem á ytra borði er ósköp venjulegt með sigrum og ósigrum í dagsins önn; saga um s0rg og gleði, missi, samvistir, einsemd og vináttu. Í tilgerðarlausum en áhrifamiklum texta streymir fram lífshlaup þessarar konu, í senn dæmigert fyrir allar konur og einstakt, leyndardómsfullt og heillandi.

 

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning