Höfundur: Hanna Karlzon

Hanna Karlzon er sænskur hönnuður og menntaður myndlistakennari sem býr í Umeå. Allar teikningar hennar eru handunnar og kýs hún helst að nota penna og blek við listsköpun sína. Mestan áhuga hefur hún á því ...að teikna blóm, tré, hús og dýr þar sem smáatriðin fá að njóta sín. Innblásturinn fær hún frá náttúrunni og oft eru teikningar hennar sveipaðar dulúð.

Dagdraumar hefur hlotið mikið lof áhugafólks um litabækur enda er .