Höfundur: Eric Hill

Depill og vinir hans fara í skemmtilega dagsferð í sveitina.

Um leið og sagan er lesin getur þú strokið fingrunum yfir myndirnar og fundið þannig mismunandi áferð á hverri opnu.