Höfundur: Jean M. Auel

Dalur hestanna er framhald af sögunni Þjóð bjarnarins mikla, sem varð metsölubók víða um lönd.

Hér er sögð saga stúlkunnar Aylu, sem nú þarf að yfirgefa heimkynni Ættarinnar og halda á vit hins óþekkta í grimmri veröld utan hellisveggja.