Hefti með fjölbreyttum verkefnum við textana og hlustunarkaflana í lesbókinni Danmarksmosaik 2000. Markmið kennslubókanna er að þjálfa lesskilning, hlustun, málnotkun og ritfærni og festa orðaforða í huga nemandans. (DAN 203 og 303)