Handa þeim óskammfeilnu, daðurgjörnu eða veraldarvönu - öllum þeim sem kunna að meta gamanið, unaðinn og allan bjánaganginn í sambandi við ástalífið. Syndsamlega stríðin og fyndin smábók!