Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Dýraráðgátan
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 98 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 98 |
|
Um bókina
Það ríkir neyðarástand í gæludýrabúð Víkurbæjar!
Af hverju eru dýrin í Dýrabæ svona slöpp? Spæjararnir og dýravinirnir Lalli og Maja trúa því varla að einhver samviskulaus bæjarbúi hafi eitrað fyrir þeim. Þau ákveða að fá lögreglustjórann með sér í lið og njósna um gæludýrabúðina langt fram á nótt. Það kemur í ljós að margt býr í myrkrinu …