Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Eðlis og efnafræði
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2000 | 7.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2000 | 7.690 kr. |
Um bókina
Bókin er ætluð sem námsefni í eðlis- og efnafræði fyrir nemendur framhaldsskóla og tekur mið af þeim markmiðum sem skilgreind eru fyrir áfangann NÁT 123 í nýrri aðalnámskrá framhaldsskóla. Efni bókarinnar veitir heildarsýn yfir nokkra valda þætti í eðlis- og efnafræði þar sem hugað er að samspili náttúru, tækni og samfélags með orkulögmálið að leiðarljósi. Mið er tekið af íslenskum aðstæðum, tengslum náttúru og menningar gagnvart auðlindum landsins og gæðum. Þá er lögð áhersla á þá þætti sem mestu ráða um umgengni almennings við náttúruna og auðlindir jarðar.