Höfundur: Elías B. Halldórsson

Bókin um Elías B. Halldórsson er yfirgripsmikið verk sem unnendur listar hans munu telja happafeng. Mjög víða var leitað fanga við eftirtökur og ljósmyndun listaverka Elíasar og ítrustu kröfur gerðar við vinnslu bókarinnar svo hún mætti verða sannur vitnisburður um fjölhæfan og margslungin listamann.