Þú ert hér://Emmu finnst gaman í leikskólanum

Emmu finnst gaman í leikskólanum

Höfundar: Gunilla Wolde, Þuríður Baxter þýddi

Emma er nýbyrjuð í leikskóla og hefur strax eignast góða vini.

Á hverjum degi leika krakkarnir sér inni og úti, rífast og sættast, borða góðan mat, hvíla sig og hlusta á sögur. Stundum fara þau í vettvangsferðir og borða jafnvel nesti úti.

Í meira en fjóra áratugi hafa bækurnar um Tuma og Emmu sýnt íslenskum börnum og foreldrum þeirra töfrana í hversdeginum.

Verð 1.290 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin-2019 Verð 1.290 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund