Engin heimilisgyðja
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2022 | 467 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2022 | 467 |
|
Um bókina
Ofurlögfræðingurinn Samantha Sweeting á sér ekkert líf utan vinnunnar. Hennar æðsti (og eini) draumur er að verða meðeigandi í lögfræðistofunni þar sem hún starfar. En svo gerir hún mistök. Risastór mistök sem gera framtíð hennar hjá fyrirtækinu að engu. Í taugaáfalli ríkur hún út af skrifstofunni, upp í lest og út í sveit þar sem hún er fyrir stórkostlegan misskilning ráðin sem ráðskona á sveitasetri. Á því fyrirkomulagi er þó örlítill hængur; hún kann ekki að sjóða egg, veit ekki hvað ryksugupoki er og hefur aldrei sett upp gúmmíhanska. Mun fjallmyndarlegi garðyrkjumaður setursins bjarga málum eða flækja þau enn frekar?
Bráðfyndin skáldsaga um hvernig hraði og álag í nútímasamfélagi getur uppfyllt drauma en líka gleypt líf okkar – og hvernig nýbakað brauð getur verið birtingarmynd fullkomnunnar. Áður hafa komið út hjá Angústúru bækurnar Mitt (ó)fullkomna líf og Leyndarmál eftir sama höfund.