Þú ert hér://Erró – box

Erró – box

Höfundur: Erró

Kortaboxin eru nýjung á Íslandi. Hvert box geymir 20 mismunandi tvöföld kort og jafnmörg umslög. Textinn á baki kortanna er á fjórum tungumálum: íslensku, ensku, þýsku og frönsku. Það er einkar þægilegt að hafa þessar gersemar við höndina til að grípa í þegar tilefni gefst.

Kortaboxið geymir 20 bráðskemmtileg portrettmálverk eftir meistara Erró.

Opna gefur út.


Verð 1.860 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2009 Verð 1.860 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

Eftir sama höfund