Falskur fugl er nöpur og hrottaleg lýsing á heimi sem allir þekkja en fæstir þora að horfast í augu við.

Stjórnlaust lendum við í árekstri við óskabarn þjóðarinnar sem um leið er hennar versta martröð.