Þú ert hér://Feigðarflan til Íslands

Feigðarflan til Íslands

Höfundur: Kim M. Kimselius

Ramónu hafði lengi langað til að ferðast til Íslands.

Nú ákveður hún að notafæra sér hæfileika sinn til að fara í tímaflakk og taka Theó, Úlriku vinkonu sína og Róbert frænda sinn með. Hundurinn Plútó slæst einnig með í förina.

Á Íslandi lenda þau í ótal ævintýrum og mannraunum og fara á milli tímabila í sögu landsins.

Verð 3.490 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 264 2018 Verð 3.490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Eftir sama höfund