Höfundur: Þorsteinn Guðmundsson

Fífl dagsins (2004) er fyndin, sárgrætileg og algerlega raunsæ saga um okkar tíma hér og nú. Hún er skemmti-harmsaga sem kallast jafnt á við Kafka sem Leiðarljós, Séð og heyrt sem Being John Malkovich.
Fífl dagsins er fyrsta skáldsaga Þorsteins Guðmundssonar leikara og skemmtikrafts.