Höfundur: Barbara Berger

Finndu mátt þinn og megin! Fyrri bók Barböru Berger, Skyndibitar fyrir sálina, sló rækilega í gegn og var á metsölulista mánuðum saman. Í þessari bók bregst höfundi ekki bogalistin og bendir á fleiri áhrifaríkar leiðir til að bæta líf sitt og njóta þess til hins ýtrasta.

„Hugsanir eru til alls fyrstar og þær skapa þann raunveruleika sem við lifum í. Þess vegna er svo nauðsynlegt að hafa stjórn á þeim og láta þær ekki hlaupa með sig í gönur. - Við erum máttugri en við höldum, við þurfum bara að taka stjórnina og njóta lífsins."