Frá hugmynd til veruleika

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2010 243 990 kr.
spinner

Frá hugmynd til veruleika

990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2010 243 990 kr.
spinner

Um bókina

Scott Belsky, höfundur bókarinnar, eyddi 6 árum í að rannsaka fyrirtæki og fólk sem skara fram úr hvort sem er í viðskiptum eða listum. Bókin kom út í vor í Bandaríkjunum og heitir Making ideas happen og varð metsölubók.

Misskilningur um að góðar hugmyndir hljóti að ná í gegn hefur verið alltof lengi við lýði. Hvort sem maður hefur fundið góða lausn á hversdagslegu vandamáli eða fengið djarfa hugmynd að listrænu meistaraverki verður að hrinda þeirri sýn í framkvæmd. Það er ekki aðeins á færi skapandi snillinga; allir geta tileinkað sér færnina til að framkvæma hugmyndir. Þú þarft aðeins að tileinka þér betra skipulag, virkja þitt nánasta samfélag og þróa leiðtögahæfileika þína.

Í þessari bók er markmiðið að draga upphafnar hugmyndir um hvernig sköpunarferlið virkar niður á jörðina og kenna fólki hvernig á að koma hugmynd til veruleika.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning