Það er nóg að gera hjá Fríðu og Dýrinu í dagsins önn.

Fylgstu með þeim vakna, leika sér á skautum, raða bókum, skrifa bréf, dansa og svo sofa.