Í þessari segulmögnuðu bók geta börn búið til hundruð fyndin skrímsli!

Hægt er að setja segulhlutina á tíu ólík andlit og þannig búa til eins mörg fyndin skrímsli og þig langar til! Hermdu eftir skrímslunum hér fyrir ofan eða farðu þínar eigin leiðir og búðu til þín eigin fyndnu skrímsli.

Þessi bók inniheldur meira en 40 segulhluti.