Þú ert hér://Skuggar

Skuggar

Höfundur: Margit Sandemo

Leið fjórmenninganna og Nerós, liggur frá Kristjaníu í leit að fortíð Tirilar. Leiðin Liggur um álagaskóginn Tiveden, en þar stendur dularfull höll, augum allra dauðlegra hulin. Í höllinni er falinn fjársjóður, sem tengist fjölskyldu Tirilar á einhvern leyndardómsfullan hátt. En leiðin er ekki greiðfær og fjórmenningarnir lenda í hinum verstu ógöngum áður en fjársjóðurinn finnst. Móri beitir yfirnáttúrulegum kröftum sínum til að eyða höllinni og frelsar þannig skóginn úr álögum. Fjórmenningarnir snúa aftur til Kristjaníu og frétta að illmennin séu að leita Tirilar…

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2011 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /

Eftir sama höfund