Galdrastelpan

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2007 - 1.860 kr.

Galdrastelpan

1.860 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2007 - 1.860 kr.

Um bókina

Síður úr dagbók voru saumaðar inn í bútasaumsteppi sem lá óhreyft í þrjú hundruð ár. Þá er teppið tekið í sundur og í ljós kemur sterk og áhrifarík saga. Sagan um Mary – barnabarn nornar – sem hraktist frá heimalandinu og tókst á við lífið á nýjum og háskalegum slóðum landnema handan við hafið. Galdrastelpan er spennandi saga sem heldur lesandanum föngnum frá upphafi til enda.
Seiðkonan (útgefin 2007) er sjálfstætt framhald af Galdrastelpunni.

Tengdar bækur

1.750 kr.
1.750 kr.

INNskráning

Nýskráning