Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Galdur
Vilborg Davíðsdóttir
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2002 | - | Verð 990 kr. | ||
Rafbók | 2017 | - | Verð 990 kr. |
Galdur
Vilborg Davíðsdóttir
Útgefandi : MM
Verð 990 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2002 | - | Verð 990 kr. | ||
Rafbók | 2017 | - | Verð 990 kr. |
Um bókina
Árið er 1420. Foreldrar Ragnfríðar og Þorkels, stöndugir bændur, ákveða giftingu þeirra í fyllingu tímans. En Ragnfríður verður barnshafandi 15 ára gömul eftir enskan sjómann, og Þorkell fer þá utan til náms í Svartaskóla í París. Þegar hann kemur heim verður hann handgenginn Hólabiskupi og hittir þar fyrir Ragnfríði, ráðskonu biskups, og son hennar. Hér er tekist á um völd og virðingu, ást og trú af blindum metnaði og óbilgirni en líka einlægni. Að baki sögunni liggur vönduð heimildavinna höfundar og sögulegar fyrirmyndir, en fyrri sögur Vilborgar hafa notið fádæma vinsælda.