Þú ert hér://Heklað skref fyrir skref

Heklað skref fyrir skref

Höfundur: Sally Harding

20 auðveldar uppskriftir – Yfir 100 aðferðir og heklmunstur.

Viltu læra að hekla? Þá er Heklað skref fyrir skref rétta bókin fyrir þig! Hér geturðu kynnst öllum grundvallaratriðum í hekli – aðferðum, garni og áhöldum – og hvert skref er vandlega útskýrt til að auðvelda þér að læra rétt handbragð.

Uppskriftir og grunnaðferðir í hekli, heklmunstur, festingar, skraut og frágangur: allt er nákvæmlega sýnt með greinargóðum skýringarljósmyndum.

Ómissandi handbók fyrir alla sem langar til að hekla sér eitthvað fallegt.

Góða skemmtun!

Verð 5.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 224 2016 Verð 5.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /