Höfundur: Þorvaldur Kristinsson

Ævisaga Helga Tómassonar er heillandi saga um sársauka og gleði, fórnir og sigra manns sem náð hefur lengra í list sinni en flestir aðrir Íslendingar.

Helgi lýsir langri leið, mótlæti og þrotlausu striti, að því marki að verða einn dáðasti ballettdansari sinnar kynslóðar.