Himnaríki og helvíti – þríleikurinn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 832 2.590 kr.
spinner

Himnaríki og helvíti – þríleikurinn

2.590 kr.

Himnaríki og helvíti - þríleikurinn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2018 832 2.590 kr.
spinner

Um bókina

Sögusviðið er sjávarþorp um þarsíðustu aldamót. Það er vetur og strákurinn kemur úr sjóferð. Besti vinur hans hefur frosið í hel á haf úti. Nú er hann einn í heiminum með alla sína drauma.

Við fylgjumst með honum á torfærri leið til fullorðinsáranna og ástarinnar, sem er bæði ljúf og forboðin. Fjöllin steypast þverhnípt niður í förðinn og hafið gefur og tekur.

Hér er þríleikurinn Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins í fyrsta skipti gefinn út á einni bók.

Jón Kalman Stefánsson fékk bókmenntaverðlaun PO Enquists árið 2011 með rökstuðningnum: „Verk hans er bæði stórbrotið og töfrandi. Frásagnir sem breyta lífinu í sannar bókmenntir og gefa bókmenntunum nýtt líf.“ Hann hefur verið margtilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, nú síðast fyrir Sögu Ástu (2017) og hlaut þau fyrir Sumarljós, og svo kemur nóttin (2005).

Þríleikurinn hefur komið út á fjölda tungumála.

Tengdar bækur

1.990 kr.5.190 kr.
Fjarvera þín er myrkur
1.690 kr.3.490 kr.
Saga Ástu
1.690 kr.2.590 kr.
Eitthvað á stærð við alheiminn
1.690 kr.3.790 kr.
1.490 kr.2.995 kr.
1.490 kr.2.690 kr.
Harmur englanna
1.490 kr.2.690 kr.

INNskráning

Nýskráning