Þú ert hér://Hjúkrun – 3. þrep (Hjúkrun aldraðra)

Hjúkrun – 3. þrep (Hjúkrun aldraðra)

Höfundar: Anne Sofie Steens, Lissi Hansen

Hjúkrun – 3. þrep (Hjúkrun aldraðra) er þriðja bókin í ritröð kennslubóka í hjúkrun, sem er þýdd og staðfærð úr kennsluefni í hjúkrunargreinum frá danska forlaginu Munksgaard.

Meginmarkmið bókarinnar er að auka þekkingu á hjúkrun sem byggist á umhyggju og virðingu fyrir sjálfsákvörðunarrétti og mannhelgi einstaklinga, jafnframt því sem kenndar eru aðferðir sem efla hæfni fagfólks til að veita gæðaummönnun.

Verð 16.490 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda4052017 Verð 16.490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /