Höfundur: Rósa Guðbjarts

Súpur henta við hin ýmsu tækifæri og eiga alltaf við. Í þessari fallegu bók er fjöldi uppskrifta að lúffengum og hollum súpum við allra hæfi.

Matgæðingurinn Rósa Guðbjartsdóttir gefur hér fjölmörg ráð svo súpugerðin verður leikur einn.