Hrunadans og horfið fé

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 159 3.520 kr.
spinner

Hrunadans og horfið fé

3.520 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2010 159 3.520 kr.
spinner

Um bókina

Hrunadans og horfið fé er greinargóð úttekt Styrmis Gunnarssonar á grundvallaratriðum Skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hann fjallar á gagnrýninn hátt um bankana og einkavæðingu þeirra, hvernig þeir stjórnuðu verði hlutabréfa í sjálfum sér – og hver í öðrum – og verðbréfasjóði á villigötum. Hann ritar um útrásarvíkinga, Fjármálaeftirlitið, Seðlabankann, ríkisstjórn landsins, fjölmiðla og hjarðhegðun smáþjóðar, svo fátt eitt sé nefnt. Í þessari stórfróðlegu bók er að finna heildstæða úttekt á skýrslunni sem markaði þáttaskil í þjóðfélagsumræðunni auk þess sem horft er fram á veginn. Hér kemur Styrmir Gunnarsson lesandanum hvað eftir annað á óvart með því að setja hlutina í nýtt og óvænt samhengi – og hlífir engum.

Tengdar bækur

Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar - byltingin sem aldrei varð
990 kr.3.390 kr.
1.690 kr.
3.620 kr.
Ómunatíð
690 kr.2.480 kr.

INNskráning

Nýskráning