Þú ert hér://Dagatal Hugleiks 2018: Calendar 2018 – Hugleikur Dagsson

Dagatal Hugleiks 2018: Calendar 2018 – Hugleikur Dagsson

Höfundur: Hugleikur Dagsson

Hugleikur Dagsson fékk þá flugu í höfuðið að það gæti orðið gaman að sjá hvernig það yrði ef hann fengi 12 listamenn með raunverulega listræna hæfileika til að gera „ábreiður“ af Óla priks-myndunum sínum. Hver listamaður valdi sér eina mynd eftir Hugleik og hafði frjálsar hendur til þess að „betrumbæta“ hana eftir eigin höfði. Afrakstur er í þessu dagatali.

Þau sem eiga verk í dagatalinu eru:

Árni Jón Gunnarsson
Bobby Breiðholt
Friðrik Sólnes
Halldór Baldursson
Helga Páley Friðþjófsdóttir
Inga Birgisdóttir
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Pétur Antonsson
Rán Flygenring
Sigrún Eldjárn
Þorri Hringsson
Þrándur Þórarinsson 

Verð 2.590 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda - 2017 Verð 2.590 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /

Eftir sama höfund