Höfundur: Sigurgeir Sigurjónsson

Í þessari ævintýralegu ljósmyndabók Yfirsýn fáum við alveg nýja sýn á landið okkar – við sjáum það með augum fuglsins fljúgandi enda eru ljósmyndirnar teknar úr þyrlu.  Hér birtast óbyggðirnar í sínum óendanlega  fjölbreytileika og litagnótt, kynjamyndir í jöklum og klettum, ám og vötnum, fjörum, sjávarbrimi og fjallatindum, eins og málverk eftir ókunnan snilling.

Sigurgeir Sigurjónsson has worked as a photographer for a number of years and is the author of several books of photography, all of which have enjoyed enormous success as a result of Sigurjónsson’s ability to express the unique qualities of the Icelandic landscape.