Þú ert hér://Iceland Flying High

Iceland Flying High

Höfundur: Klaus D Francke

Í þessari ljósmyndabók geta jafnvel þeir  sem telja sig gjörþekkja íslenska náttúru uppgötvað hana frá nýju sjónarhorni – úr lofti. Hér gefur að líta þekkt kennileiti jafnt sem fáséða staði, öræfi og óbyggðir, sveitir, þorp og bæi  – og skyndilega opnast nýjar víddir og fjársjóðir sem oftast eru faldir bæði fyrir ferðafólki og heimamönnum.

Verð 390 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2008 Verð 390 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund